Búningastjórinn gerir allt klárt
Það styttist í vináttulandsleik Slóvakíu og Íslands sem hefst kl. 19:15 í kvöld. Nú þegar er einn maður mættur á leikstað en það er hinn taktfasti búningastjóri, Björn Ragnar Gunnarsson. Hér á myndinni að ofan má sjá allt það hafurtask er búningastjórinn hefur undir höndum á leikdag.
Leikurinn hefst sem áður sagði kl. 19:15 og er í beinni útsendingu á sjónvarpstöðinni Stöð 2 Sport.
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





