Indriði Sigurðsson inn í landsliðshópinn
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á landsliðshóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Wales á miðvikudaginn. Indriði Sigurðsson kemur inn í hópinn í stað Ragnars Sigurðssonar sem er meiddur.

.jpg?proc=760)






