Andri kom inn fyrir Sigurberg
Fyrir helgina var gerð ein breyting á landsliðshópi U17 karla sem tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu í vikunni og leikur sinn fyrsta leik í dag, mánudag. Skagamaðurinn Andri Adolphsson kom inn í hópinn í stað Keflvíkingsins Sigurbergs Einarssonar, sem er meiddur.
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





