Æfingahópur hjá U19 kvenna valinn
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara 14. september næstkomandi. 18 manna hópur fyrir undankeppni EM verður tilkynntur mánudaginn 15. september.
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





