Fjalar inn í hópinn gegn Skotum
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið markvörðinn Fjalar Þorgeirsson úr Fylki í landsliðshóp sinn gegn Skotum en leikurinn fer fram í dag kl. 18:30. Fjalar kemur í stað Stefáns Loga Magnússonar sem er meiddur.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





