EM hópur hjá U17 kvenna valinn
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt hópinn er leikur í riðlakeppni EM á Ítalíu dagana 7. - 12. október. Andstæðingar Íslands verða, auk heimamanna, Frakkland og Aserbaídsjan.
Fyrstu andstæðingar Íslands verða Frakkar en sá leikur fer fram þriðjudaginn 7. október.
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





