Æfingar hjá U16, U17 og U19 karla um komandi helgi
Um helgina verða æfingar hjá landsliðum U16, U17 og U19 karla. Landsliðsþjálfararnir Freyr Sverrisson, Luka Kostic og Kristinn R. Jónsson hafa valið 100 leikmenn til þessara æfinga.
Um helgina verða æfingar hjá landsliðum U16, U17 og U19 karla. Landsliðsþjálfararnir Freyr Sverrisson, Luka Kostic og Kristinn R. Jónsson hafa valið 100 leikmenn til þessara æfinga.
Ísland mætir N-Írlandi og Skotlandi í júní og þeir sem hafa áhuga á miðum á leikinn þurfa að sækja um þá hjá KSÍ.
FIFA hefur tilkynnt að frá og með HM 2031 verði keppnin stækkuð í 48 liða mót.
Landsliðskonur og forseti Íslands eiga stórleik.
A landslið kvenna fer á sitt fimmta Evrópumót í röð í sumar. PUMA framleiðir sérstakar treyjur sem liðið mun spila í, í stað hefðbundinna varabúninga á EM í sumar.
KSÍ hefur samið við Þrótt um að heimaleikir U21 landsliðs karla fari fram á Þróttarvellinum í Laugardal.
U16 karla gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
U16 karla mætir Tékklandi á miðvikudag í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 lið karla tapaði 5-0 gegn Svíþjóð á UEFA development tournament
U16 kvenna vann 3-1 sigur á Kosóvó í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament í Eistlandi.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 12. og 13. maí.