Æfingahópur valinn hjá A landsliði kvenna
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið æfingahóp sem mun koma saman nú um helgina til æfinga. Það eru 26 leikmenn er skipa þennan hóp en hann skipa einungis leikmenn er leika hér á landi.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið æfingahóp sem mun koma saman nú um helgina til æfinga. Það eru 26 leikmenn er skipa þennan hóp en hann skipa einungis leikmenn er leika hér á landi.
A kvenna - Aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson og markmannsþjálfarinn Ólafur Pétursson láta af störfum.
Ómar Ingi Guðmundsson, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga U-16 karla dagana 12.-14. ágúst 2025.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 11. – 17. ágúst
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 6.-8. ágúst 2025. Æfingarnar fara fram á Laugardalsvelli
KSÍ hefur gert samkomulag við SECUTIX um notkun á tækni- og viðskiptalausn í miðasölu fyrir viðburði á vegum KSÍ.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 21. og 22. júlí 2025.
A kvenna tapaði 3-4 gegn Noregi í síðasta leik sínum á EM 2025.
A karla stendur í stað á nýjum heimslista FIFA.
Hér er að finna margar hagnýtar upplýsingar fyrir stuðningsmenn Íslands á leik Noregs og Íslands á EM.
A landslið kvenna tapaði 2-0 gegn Sviss í sínum öðrum leik á EM