Þurfum að eiga mjög góðan leik - Viðtal við Óla Jó
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, kynnti í gær á blaðamannafundi hópinn er mætir Skotum ytra þann 1. apríl næstkomandi. Í stuttu spjalli við heimasíðuna segir Ólafur að liðið þurfi að eiga mjög góðan leik í Glasgow til að ná fram góðum úrslitum.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)




