U19 karla leikur vináttulandsleiki við Skota
Knattspyrnusambönd Íslands og Skotlands hafa komist að samkomulagi um að U19 karlalandsliðs þjóðanna mætist í tveimur vináttulandsleikjum. Leikirnir munu fara fram dagana 7. og 9. september og verður leikið í Skotlandi.
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





