Ísland fellur um 18 sæti á styrkleikalista FIFA
Á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun, fellur karlalandslið Íslands niður um 18 sæti á listanum. Ísland er nú í 93. sæti listans en Spánverjar eru sem fyrr í efsta sæti listans og eru ósigraðir í 31 landsleik í röð.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





