Magnús Þórisson dæmir í Evrópudeild UEFA
Magnús Þórisson mun dæma viðureign hvítrússneska liðsins FC Dinamo Minsk og FK Renova frá Makedóníu, en leikurinn, sem er í forkeppni Evrópudeildar UEFA, fer fram í Minsk í Hvíta-Rússlandi þann 2. júlí.
Aðstoðardómarar í leiknum verða þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Áskell Þór Gíslason, og fjórði dómari verður Erlendur Eiríksson.
| dómararnir | |||
|---|---|---|---|
| |
|||
|
Magnús Þórisson |
Jóhann Gunnar Guðmundsson | Áskell Þór Gíslason | |
| |
|||
| Erlendur Eiríksson | |||






.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)