Breyting á Svíþjóðarhópnum
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum fyrir Svíþjóðarferðina en hópurinn heldur utan á mánudag. Páll Dagbjartsson úr Fjölni kemur í stað Andra Yeoman úr Breiðabliki.
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum fyrir Svíþjóðarferðina en hópurinn heldur utan á mánudag. Páll Dagbjartsson úr Fjölni kemur í stað Andra Yeoman úr Breiðabliki.

Æfingar yngri landsliða þetta vorið eru komnar á fullt.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ kvenna dagana 20. – 21. janúar 2026.

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 26.-27. janúar.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ karla dagana 20. – 21. janúar 2026.

Góður félagi okkar allra, Åge Hareide fyrrum þjálfari A landsliðs karla, lést í desember síðastliðnum eftir snarpa baráttu við veikindi.

KSÍ hefur ákveðið að Lúðvík Gunnarsson og Ólafur Helgi Kristjánsson verði sameiginlega við stjórnvölinn hjá U21 landsliði karla út núverandi undankeppni.
.jpg?proc=760)
Fimm knattspyrnumenn fengu atkvæði í kosningu á Íþróttamanni ársins.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 14.-16. janúar.

Ásgeir Sigurvinsson var einn fjórtan Íslendinga sem voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag.

Íþróttamaður ársins 2025 verður krýndur í Hörpu á laugardagskvöld og er viðburðurinn í beinni útsendingu á RÚV.