Sérmerktir búningar landsliðsins fyrir Finnland
Búningar landsliðsins í Finnlandi verða sérmerktir hverjum leik í riðlakeppni úrslitakeppninnar. Kemur fram heiti leiksins, leikdagur og leikstaður sem og að fornafn leikmanna verður aftan á treyjunni.
Búningarnir komu frá Ítalíu í dag og hér má sjá Hólmfríði Magnúsdóttur í búningnum sem merktur er fyrsta leik Íslands í keppninni gegn Frakklandi.



.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





