Fullt hús hjá Finnum
Önnur umferð í A riðli Evrópumóts kvenna fór fram í gær og eru heimastúlkur í góðum málum fyrir lokaumferð riðlakeppninnar. Finnar lögðu Hollendinga með tveimur mörkum gegn einu og sama markatala var uppi á teningnum þegar að Danir lögðu Úkraínu.
Finnar eru því með fullt hús stiga í A riðli og standa ákaflega vel í riðlinum. Danir og Hollendingar eru með þrjú stig en Úkraína er án stiga.

.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

