Björgólfur Takefusa í hópinn fyrir Georgíuleikinn
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á landsliðshóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Georgíu á morgun, miðvikudag. Björgólfur Takefusa, úr KR, kemur inn í hópinn í stað Heiðars Helgusonar sem er meiddur.
Leikurinn við Georgíu er vináttulandsleikur og hefst kl. 19:30 á Laugardalsvellinum.

.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

