Strákarnir í U21 leika gegn San Marínó - Hópurinn valinn
Landslið U21 karla leikur gegn San Marínó í undankeppni EM 2011 og verður leikið ytra, föstudaginn 13. nóvember. Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn fyrir þennan leik en þetta er síðasti leikur liðsins á árinu.
Íslenska liðið er í öðru sæti riðilsins með 9 stig eftir fjóra leiki en Tékkar eru í efsta sætinu með 12 stig eftir fjóra leiki.



.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)