Ísland niður um fimm sæti á styrkleikalista FIFA
Ísland fellur niður um fimm sæti á nýjum styrkleikalista karlalandsliða sem FIFA gaf út í morgun. Ísland er í 92. sæti en var í 87. sæti þegar listinn var gefinn út síðast. Spánverjar endurheimta efsta sæti listans af Brasilíumönnum.



.jpg?proc=760)



.jpg?proc=760)

