Ísland stendur í stað á síðasta styrkleikalista ársins
Nýr styrkleikalisti FIFA var birtur í dag og er þetta síðasti styrkleikalisti ársins. Íslenska karlalandsliðið stendur í stað frá síðasta lista og er í 92. sæti. Litlar hreyfingar eru á þessum síðasta lista ársins en Spánverjar eru áfram á toppsæti listans.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)




