Landsliðshópurinn valinn sem fer til Algarve
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 20 leikmenn sem taka þátt á Algarve Cup. Mótið hefst 24. febrúar og leikur Ísland sinn fyrsta leik gegn Bandaríkjunum en einnig verður leikið við Noreg og Svíþjóð. Fimm nýliðar eru í landsliðshópnum að þessu sinni.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)




