Kýpverski landsliðshópurinn gegn Íslandi
Í 22 manna leikmannahópi Kýpurs fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi 3. mars næstkomandi eru aðeins tveir leikmenn sem leika með félagsliðum utan heimalandsins, og leika þeir báðir í Grikklandi. Leikjahæsti leikmaðurinn er Ioannis Okkas, sem er jafnframt markahæstur.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)




