Sigurður Ragnar í viðtali - Þurfum að vinna báða þessa leiki
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leiki gegn Serbíu og Króatíu. Heimasíðan hitti Sigurð Ragnar í dag og ræddi við hann um leikina framundan og markmið liðsins.
Það var hinn mottumikli, Dagur Sveinn Dagbjartsson, sem ræddi við landsliðsþjálfarann.



.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)
