Nýr myndavefur KSÍ
Myndavefur KSÍ hefur farið í gegnum miklar breytingar að undanförnu og hefur nýr myndavefur nú verið settur í loftið. Nýi myndavefurinn veitir knattspyrnuháhugafólki auðveldan aðgang að myndasafni KSÍ, sem telur tugþúsundir mynda frá ýmsum skeiðum íslenskrar knattspyrnusögu.
Til að komast á myndavefinn er smellt á græna hnappinn hér að ofan til hægri - "Myndavefur".




.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)


