Endurmenntun þjálfara - Viðtal við Willum Þór Þórsson
Meðfylgjandi er viðtal við Willum Þór Þórsson

Fimmtudaginn 15. janúar frá kl. 11:00-12:00 býður KSÍ upp á fyrirlestur um göngufótbolta á Teams.

Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga fór fram 29. nóvember síðastliðinn. Smellið hér að neðan til að skoða glærukynningar og upptöku frá fundinum.

KSÍ mun halda tvö KSÍ B 3 þjálfaranámskeið í janúar.

KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar.

KSÍ og SÁÁ standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér viðeigandi aðstoðar.

Sending með 15 pannavöllum er á leiðinni út um allt land.

KSÍ útskrifaði á dögunum þjálfara með KSÍ/UEFA Pro þjálfararéttindi, en 17 þjálfarar sátu námskeiðið.

KSÍ vekur athygli á spennandi fyrirlestri í HR þriðjudaginn 9. desember kl. 11:30-12:30 – stofa V101.

Vel yfir 80 prósent svarenda eru ánægðir með þjónustu KSÍ við aðildarfélög, samskipti við fulltrúa félaga, viðbrögð við fyrirspurnum, stuðning og leiðbeiningar og er það hækkun milli ára.

Formenn knattspyrnusambanda á Norðurlöndum og við Eystrasalt komu saman í Helsinki í byrjun vikunnar.