U17 og U19 karla - Æfingar á næstunni
Þjálfararnir Gunnar Guðmundsson og Kristinn Jónsson, landsliðsþjálfarar U17 og U19 karla, hafa valið leikmenn til æfinga á næstu dögum. Æfingarnar hjá U17 eru um komandi helgi en U19 hefur æfingar í dag.
Þjálfararnir Gunnar Guðmundsson og Kristinn Jónsson, landsliðsþjálfarar U17 og U19 karla, hafa valið leikmenn til æfinga á næstu dögum. Æfingarnar hjá U17 eru um komandi helgi en U19 hefur æfingar í dag.
Forsala á leiki A landsliðs karla gegn Úkraínu og Frakklandi sem fara fram í október hefur gengið mjög vel.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti sem haldið verður í Porto.
Forsala á báða heimaleiki Íslands í október hefst í hádeginu á morgun, fimmtudaginn 11.september kl 12:00 á miðasöluvef KSÍ.
A karla tapaði 1-2 gegn Frakklandi á Parc des Princes í París.
U19 karla vann góðan 4-1 sigur á Kasakstan í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 22. - 24. september.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Finnlandi.
U21 landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Eistland í undankeppni EM 2027.
A landslið karla æfði í dag á keppnisvellinum í París, Parc des Princes, þar sem Ísland mætir Frakklandi á þriðjudag í undankeppni HM 2026.
U19 karla vann 2-1 sigur gegn S. A. Furstadæmunum á æfingamóti í Slóveníu.