Dæma leik Liverpool og Utrecht í Evrópudeild UEFA
Það verður íslenskur dómarasextett sem dæmir viðureign enska liðsins Liverpool og Utrecht frá Hollandi í Evrópudeild UEFA á miðvikudag. Leikurinn fer fram á Anfield Road í Bítlaborginni Liverpool. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst kl. 20:00.
| Dómari | Kristinn Jakobsson (ISL) |
| Aðstoðardómari 1 | Sigurður Óli Þórleifsson (ISL) |
| Aðstoðardómari 2 | Ólafur Ingvar Guðfinnsson (ISL) |
| 4. dómari | Erlendur Eiríksson (ISL) |
| Auka aðstoðardómari 1 | Magnús Þórisson (ISL) |
| Auka aðstoðardómari 2 | Þóroddur Hjaltalín (ISL) |
| Dómaraeftirlitsmaður | Antonio Manuel Almeida Costa (POR) |
| Eftirlitsmaður leiksins | Jean-Marc Puissesseau (FRA) |








.jpg?proc=760)

