Rakel Logadóttir inn í hópinn
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum sem tekur þátt á Algarve Cup nú í byrjun mars. Rakel Logadóttir kemur inn í hópinn í stað Guðnýjar Bjarkar Óðinsdóttur sem á við meiðsli að stríða. Fyrsti leikur Íslands er miðvikudaginn 2. mars þegar leikið verður við Svía.






.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

