KSÍ útskrifar 35 KSÍ A þjálfara
Síðastliðinn laugardag útskrifaði KSÍ 35 þjálfara með KSÍ A þjálfaragráðuna. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ afhendi þjálfurunum skírteinin sín við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum KSÍ fyrir landsleik Íslands og Danmerkur.
KSÍ A gráðan samsvarar UEFA A þjálfararéttindum, er hæstu þjálfararéttindi sem KSÍ býður upp á og er tekin gild í öllum löndum Evrópu. Þjálfarar með KSÍ A gráðu hafa leyfi til að þjálfa alla aldursflokka og í öllum deildum á Íslandi.
Knattspyrnusamband Íslands vill nota tækifærið og óskar þjálfurunum til hamingju með þennan áfanga og væntir mikils af þeim í þeirra framtíðarstörfum innan knattspyrnuhreyfingarinnar.
Þjálfararnir eru:
| 1 | Ágúst Þór Gylfason |
| 2 | Ásgrímur Helgi Einarsson |
| 3 | Bjarki Már Sverrisson |
| 4 | Einar Ólafsson |
| 5 | Elmar Örn Hjaltalín |
| 6 | Eysteinn Húni Hauksson |
| 7 | Eysteinn P. Lárusson |
| 8 | Guðjón Örn Jóhannsson |
| 9 | Guðmundur Benediktsson |
| 10 | Guðmundur Magnússon |
| 11 | Gunnlaugur Kárason |
| 12 | Halldór Björnsson |
| 13 | Halldór Jón Sigurðsson |
| 14 | Hannes Jón Jónsson |
| 15 | Helena Ólafsdóttir |
| 16 | Íris Björk Eysteinsdóttir |
| 17 | Jón Páll Pálmason |
| 18 | Jón Stefán Jónsson |
| 19 | Jón Þór Brandsson |
| 20 | Jón Þór Hauksson |
| 21 | Kristófer Skúli Sigurgeirsson |
| 22 | Mark Duffield |
| 23 | Orri Þórðarson |
| 24 | Ólafur Örn Bjarnason |
| 25 | Óli Stefán Flóventsson |
| 26 | Páll Árnason |
| 27 | Páll Einarsson |
| 28 | Rafn Markús Vilbergsson |
| 29 | Ragnar Gíslason |
| 30 | Sigurður Helgason |
| 31 | Unnar Þór Garðarsson |
| 32 | Þorleifur Óskarsson |
| 33 | Þorsteinn Magnússon |
| 34 | Ægir Viktorsson |
| 35 | Örlygur Þór Helgason |








