Góð sending frá Þingeyri
Sigmundur Þórðarson á Þingeyri sendi A landsliði karla góða gjöf og baráttukveðjur fyrir leikinn gegn Kýpur í undankeppni EM 2012. Helgi Valur Daníelsson og Alfreð Finnbogason tóku við gjöfinni, sem var af veglegri gerðinni – alvöru vestfirskur harðfiskur.
Þjálfarar og leikmenn landsliðsins kunna Sigmundi bestu þakkir fyrir harðfiskinn og einlægan stuðning.





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

