Birna Kristjánsdóttir kölluð inn í hópinn
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur kallað Birnu Kristjánsdóttur, markvörð úr Breiðabliki inn í hópinn fyrir leikinn gegn Belgíu á miðvikudaginn. Birna mun æfa með hópnum á morgun en hinir markverðir hópsins, Þóra Helgadóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir, eiga við smávægileg meiðsli að stríða.





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

