U21 karla - Guðmundur Þórarinsson kemur inn í hópinn
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert eina breytingu á hópnum er mætir Englendingum í dag á Laugardalsvelli kl. 18:45. Eyjólfur hefur valið Guðmund Þórarinsson í hópinn en hann kemur í stað Björns Jónssonar sem er veikur.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)




