U16 karla - Úrtaksæfingar um helgina
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 36 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í Egilshöll og Kórnum og koma leikmennirnir frá 20 félögum.
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 36 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í Egilshöll og Kórnum og koma leikmennirnir frá 20 félögum.

Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku á UEFA Development mót í Englandi dagana 20. - 26.nóvember.

A kvenna er í riðli A3 í undankeppni HM 2027.

Lúðvík Gunnarsson aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla mun stýra liðinu gegn Lúxemborg síðar í mánuðinum.

Dregið verður í undankeppni HM 2027 á þriðjudag.
.jpg?proc=760)
KSÍ minnir á að stuðningsmönnum stendur til boða að kaupa miða á báða útileiki A landsliðs karla í nóvember.

A landslið kvenna vann öruggan þriggja marka sigur á Norður-Írlandi í seinni umspilsleik liðanna um sæti í Þjóðadeild A.

Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland verði leikinn á Þróttarvelli í Laugardal á miðvikudag.

Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland, sem fara átti fram á í dag, þriðjudag, verði ekki leikinn í dag.

U17 karla vann góðan 3-4 sigur gegn Grikklandi í undankeppni EM 2026.

Stuðningsmönnum Íslands stendur nú til boða að kaupa miða á nóvember-leiki A landsliðs karla.