Kvennalandsliðið í 15. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA
Íslenska kvennalandsliðið situr í 15. sæti styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun og stendur liðið í stað. Bandaríkin tróna á toppi listans og Þjóðverjar koma í humátt á eftir.
Í lok síðasta árs var Ísland í 17. sæti listans og hefur því unnið sig upp um tvö sæti á þessu ári. Spennandi ár er framundan hjá stelpunum okkar sem hefst á Algarve í febrúar.




.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)