A karla - Hópar fyrir leiki gegn Svartfjallalandi og Japan
Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Lars Lagerbäck hópa sína fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Japan og Svartfjallalandi síðar í þessum mánuði. Leikið verður gegn Japan 24. febrúar og gegn Svartfjallalandi 29. febrúar.
Alls eru 36 leikmenn valdir fyrir þessa leiki og má sjá hópana hér að neðan.



.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)