Unglingadómaranámskeiði í Víkinni frestað
Unglingadómaranámskeið sem halda átti hjá Víkingi R. 22. febrúar og auglýst hafi verið á vef KSÍ hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ný dagsetning fyrir námskeiðið verður tilkynnt síðar hér á vefnum.
Unglingadómaranámskeið sem halda átti hjá Víkingi R. 22. febrúar og auglýst hafi verið á vef KSÍ hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ný dagsetning fyrir námskeiðið verður tilkynnt síðar hér á vefnum.
.jpg?proc=760)
Íslenskir dómarar verða að störfum í Sambandsdeildinni á fimmtudag á leik KF Shkëndija og Slovan Bratislava.

Landsdómararáðstefna 2025 var haldin um liðna helgi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.

Gylfi Þór Orrason verður að störfum í Meistaradeildinni á þriðjudag.

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 25. nóvember kl. 17:00.

Íslenskir dómarar verða að störfum í Unglingadeild UEFA 26. nóvember á leik Dynamo Kiev og Hibernian.

Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 22. nóvember næstkomandi.

Tveir íslenskir eftirlitsmenn dómara verða að störfum í undankeppni HM á þriðjudag.

Þóroddur Hjaltalín verður að störfum í vikunni sem dómaraeftirlitsmaður í undankeppni HM 2026.

KSÍ hefur ráðið Inga Rafn Ingibergsson sem starfsmann dómaramála á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. desember.

Íslenskir dómarar verða að störfum í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla.