A kvenna - Byrjunarliðið gegn Þjóðverjum á Algarve
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem hefur leik gegn Þjóðverjum í fyrsta leik liðsins á Algarve Cup. Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma og verður fylgst með gangi mála á Facebook síðu KSÍ.
Byrjunarliðið er þannig skipað:
Markvörður: Þóra B. Helgadóttir
Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir
Miðverðir: Mist Edvardsdóttir og Katrín Jónsdóttir fyrirliði
Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir
Tengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir
Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir
Sóknartengiliður: Dóra María Lárusdóttir
Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir.


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

