Norðmenn tilkynna landsliðshópinn gegn Íslandi
Norska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt þann landsliðshóp sem þjálfarinn Egil Drillo Olsen hafur valið fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvellinum 7. september næstkomandi. Níu leikmenn í hópnum leika utan Skandinavíu.
Landsliðshópur Íslands verður tilkynntur á þriðjudag.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






