Dregið í umspilið á föstudag
Dregið verður í umspil fyrir EM kvennalandsliða 2013 í höfuðstöðvum UEFA á föstudag og þá verður ljóst hvaða þjóð verður mótherji Íslands í umspilsleikjum heima og heiman í október. Leikdagarnir eru 20. eða 21. október annars vegar og 24. og 25. október hins vegar.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)







