U19 kvenna - Hópurinn valinn fyrir Danmörku
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshópinn sem leikur í undankeppni EM í Danmörku. Leikirnir fara fram dagana 20. - 25. október og verða mótherjarnir, auk heimastúlkna, Slóvakía og Moldavía.
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)







