U16 karla - Tap í síðasta leiknum
Strákarnir í U16 töpuðu lokaleik sínum á undirbúningsmóti UEFA í dag en leikið var í Wales. Andstæðingar dagsins voru heimamenn sem höfðu betur 2 - 0. Wales endaði því í efsta sæti en Ísland og Norður Írar komu þar á eftir. Norður Írar lögðu Færeyinga í hinum leik dagsins, 2 - 1.

.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

