U19 karla - Æfingar fara fram um helgina
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp til æfinga um helgina en æfingarnar verða þrjá talsins. Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir undankeppni EM en riðill Íslands verður leikinn í Belgíu í október.
.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)

