U19 karla - Hópurinn valinn sem leikur í Belgíu
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM en riðill Íslands er leikinn í Belgíu. Ásamt heimamönnum leika í riðlinum Frakkar og Norður Írar. Fyrsti leikur liðsins er gegn Frökkum, fimmtudaginn 10. október.
.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)




.jpg?proc=760)
