Frítt fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega á Ísland - Frakkland
KSÍ hefur ákveðið að bjóða öryrkjum og ellilífeyrisþegum ókeypis aðgang að leiknum Ísland – Frakkland í undankeppni EM U21 karla sem fram fer á Laugardalsvelli mánudaginn 14. október kl. 18:30.
Hægt verður að framvísa viðeigandi skírteinum við innganginn.
Miðasala á leikinn er í gangi í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is.

.jpg?proc=760)


.jpg?proc=760)




.jpg?proc=760)
