U15 karla - Byrjunarliðið sem mætir Moldóvum
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Moldóva í dag. Leikið er í Sviss og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma. Sigurvegarinn tekur þátt í Ólympíuleikum ungmenna, sem fram fara í Nanjing í Kína á næsta ári.
Ísland vann 2-0 sigur á Finnum í undanúrslitum á laugardag og í síðari undanúrslitaleiknum vann Moldóva 3-0 sigur á Armeníu.
Byrjunarliðið er þannig skipað:
| Markvörður: | ||||
| Aron Birkir Stefánsson | ||||
| Aðrir leikmenn: | ||||
| Kristinn Pétursson | ||||
| Karl Viðar Magnússon | ||||
| Torfi Tímoteus Gunnarsson | ||||
| Alex Þór Hauksson | ||||
| Kolbeinn Birgir Finnsson | ||||
| Aron Kári Aðalsteinsson | ||||
| Hilmar Andrew McShane | ||||
| Kristófer Ingi Kristinsson | ||||
| Áki Sölvason | ||||
| Ísak Atli Kristjánsson | ||||








