Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna um helgina
Úrtaksæfingar verða um helgina hjá U17 og U19 kvenna og hafa þjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson valið hópa fyrir þessar æfingar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og í Egilshöll.
Úrtaksæfingar verða um helgina hjá U17 og U19 kvenna og hafa þjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson valið hópa fyrir þessar æfingar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og í Egilshöll.
U17 kvenna mætir Wales á laugardag í fyrri leik sínum á þriggja liða æfingamóti í Portúgal.
U16 karla mætir Finnlandi á laugardag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Finnlandi.
U16 karla vann 3-2 sigur gegn Norður Írlandi á æfingamóti í Finnlandi.
U16 karla vann flottan 4-2 sigur á Eistlandi í fyrsta leik liðsins á æfingamóti í Finnlandi.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 2.-4. október.
U16 karla mætir Eistlandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Finnlandi.
A karla er áfram í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Forsala á leiki A landsliðs karla gegn Úkraínu og Frakklandi sem fara fram í október hefur gengið mjög vel.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti sem haldið verður í Porto.
Forsala á báða heimaleiki Íslands í október hefst í hádeginu á morgun, fimmtudaginn 11.september kl 12:00 á miðasöluvef KSÍ.