Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna um helgina
Úrtaksæfingar verða um helgina hjá U17 og U19 kvenna og hafa þjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson valið hópa fyrir þessar æfingar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og í Egilshöll.
Úrtaksæfingar verða um helgina hjá U17 og U19 kvenna og hafa þjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson valið hópa fyrir þessar æfingar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og í Egilshöll.
.jpg?proc=760)
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2025 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.

Margrét Magnúsdóttir hefur valið æfingahóp U16 kvenna.

U15 karla tapaði 0-11 gegn Spáni í síðasta leik sínum á UEFA Developement Tournament.

Breiðablik, Þór/KA og Valur hljóta greiðslur frá UEFA vegna þátttöku þeirra leikmanna í úrslitakeppni EM í Sviss.

Lúðvík Gunnarsson hefur valið æfingahóp U17 karla sem æfir í byrjun janúar.

Norðmaðurinn Åge Hareide, fyrrum þjálfari A landsliðs karla, er látinn.

U15 karla gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament.
.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)
Knattspyrnusamband Mexíkó hefur samið við KSÍ um vináttuleik A landsliða karla í febrúar 2026.

U15 karla mætir Ítalíu á miðvikudag á UEFA Development Tournament.

U15 karla tapaði 0-7 gegn Englandi í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.