Landsliðsæfingar á nýju ári - 128 leikmenn boðaðir á æfingar
Fyrstu helgina á nýju ári verða landsliðsæfingar hjá U17, U19 og U21 karla. Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason, Kristinn R. Jónsson og Eyjólfur Sverrisson, hafa valið leikmenn á þessar æfingar og eru 128 leikmenn boðaðir á þessar æfingar.





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)


