Þinggerð 68. ársþings KSÍ
Hér að neðan má sjá þinggerð 68. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, 15. febrúar síðastliðinn.
Hér að neðan má sjá þinggerð 68. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, 15. febrúar síðastliðinn.
.jpg?proc=760)
Í vikunni fer fram 49. þing Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) og er þingið að þessu sinni haldið í Belgrad í Serbíu.

Á ársþingi KSÍ 2025 sem fram fór á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík þann 22. febrúar voru konur 22% þingfulltrúa.

Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 79. ársþings KSÍ, sem haldið var á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík, þann 22. febrúar síðastliðinn.

Ársþing KSÍ fór fram um liðna helgi og fyrsti fundur stjórnar fór fram í vikunni.

79. ársþing KSÍ samþykkti að senda frá sér áskorun til stjórnvalda varðandi ferðasjóð íþtóttafélaga

79. ársþing KSÍ fór fram á Hilton Nordica laugardaginn 22. febrúar

Hvatningarverðlaun í dómaramálum fyrir árið 2024 fær Þróttur R.

Jafnréttisviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2024 hlýtur Fótbolti.net fyrir umfjöllun um neðri deildir.

Grasrótarfélag ársins 2024 er Stál-úlfur fyrir fjölþjóðlegt starf í eldri flokki karla.
.jpg?proc=760)
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2024 hlýtur Hjörvar Hafliðason fyrir Dr. Football hlaðvarpið.