Unglingadómaranámskeiði hjá FH frestað um óákveðinn tíma
Unglingadómaranámskeiði sem átti að fara fram hjá FH á morgun hefur verið frestað um óákveðin tíma. Nánari upplýsingar um námskeiðið koma síðar.
Þóroddur Hjaltalín mun taka við stöðu dómarastjóra KSÍ frá og með 1. nóvember næstkomandi.
Íslenskt dómarateymi verður að störfum í leik Samsunspor og Dynamo Kyiv í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudag.
Bríet Bragadóttir og Tijana Krstic munu dæma í undankeppni EM 2026 hjá U17 kvenna.
Þórður Þ. Þórðarson hefur verið kosinn dómari ársins í Bestu deild kvenna í þriðja sinn á fjórum árum.
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann í dómaramál á skrifstofu sambandsins.
Íslenskir dómarar verða að störfum í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla.
Gylfi Þór Orrason verður eftirlitsmaður á viðureign Wales og Belgíu í undankeppni HM 2026 á mánudagskvöld.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 29. nóvember næstkomandi í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli (3. hæð).
Gunnar Jarl Jónsson og Kristinn Jakobsson verða að störfum sem dómaraeftirlitsmenn í Sambandsdeild UEFA í kvöld, fimmtudagskvöld.
Helgi Mikael Jónasson mun á miðvikudaginn dæma leik Bayer 04 Leverkusen og PSV Eindhoven í Unglingadeild UEFA.