Undirbúningsmót UEFA fyrir leikmenn fædda 1998 og síðar - Uppfært
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 18 leikmenn í landslið Íslands sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast í apríl. Um er að ræða fjögurra liða mót fyrir leikmenn fædda 1998 og síðar. Leikmennirnir í íslenska hópnum koma frá 11 félagsliðum víðs vegar af landinu, og einn leikmaður er á mála hjá sænska liðinu FC Rosengård.
| Nafn | Félag |
| Kristín Þóra Birgisdóttir | Afturelding |
| Kristín Alfa Arnórsdóttir | Breiðablik |
| Elena Brynjarsdóttir | Breiðablik |
| Agla María Albertsdóttir | Breiðablik |
| Andrea Celeste Thorisson | FC Rosengård (Svíþjóð) |
| Ingibjörg Rún Óladóttir | FH |
| Harpa Harðardóttir | FH |
| Jasmín Erla Ingadóttir | Fjölnir |
| Harpa Jóhannsdóttir | KA |
| Saga Líf Sigurðardóttir | KA |
| Anna Rakel Pétursdóttir | KA |
| Una Margrét Einarsdóttir | Keflavík |
| Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir | Sindri |
| Dagmar Pálsdóttir | Víkingur R. |
| Stefanía Ásta Tryggvadóttir | Víkingur R. |
| Karen Sif Jónsdóttir | Þór |
| Andrea Mist Pálsdóttir | Þór |
| Telma Ívarsdóttir | Þróttur Nes. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






