A Kvenna - Ásgerður Stefanía inn fyrir Rakel
Freyr Alexanderssson landaliðsþjálfari hefur tilkynnt breytingu á landsliði Íslands sem mætir Sviss í næstu vik
Sú breyting er á landsliðshópnum að Rakel Hönnudóttir, leikmaður Breiðabliks, þurfti að draga sig úr hópnum sökum meiðsla en Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Stjörnunnar, kemur í hennar stað í hópinn.
Ísland mætir Sviss þann 8. maí næstkomandi í Sviss.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






